föstudagur, september 08, 2006

Er tomid fullnaegingin?

Herna sit eg nuna, einn, umkringdur vinum sem mer tykir vaent um, ast og kaerleikur, vinatta og fegurd.

Eg leitadi fullnaegingar i enda tessarar ferdar, momentinu tar sem eg myndi atta mig, finna fyrir endinum, klimaxinu. Nuna finn eg fyrir fallegu tomi innra med mer, tilfinningu sem er taer og fogur. Er tomid fullnaegingin sem leitad var af? Eda er tad eitthvad annad sem bydur? Tarf madur alltaf ad halda afram, taka fleiri skref, fylgja tessu ollu eftir, hver veit?

Eitt veit eg og tad er tad ad tu faerd sjaldan tad sem tu byst vid ad fa, en tratt fyrir tad ta faerdu eitthvad sem tu gast aldrei reiknad med, eitthvad allt annad, lifid leidir tig og kennir ter, synir ter fegurdina sem tu sast ekki adur.

Tetta er nefnilega svo skemmtilegt, tetta kemur nefnilega alltaf svo mikid a ovart, a medan tu leyfir sjalfum ter ad vera nogu random. Eg veit ad fair skylja tad sem eg er ad skrifa nuna, tad skiptir to ekki mali vegna tess ad tetta er tilfinning, sem mig langadi til ad rita nidur, eg turfti bara ad aela tessu ut ur mer, to eg viti vel ad tognin ein eigi ad rikja nuna.

Svo er tad alltaf spurningin, hvernig er haegt ad koma tilfinningu a blad?

Eg stelst til ad skrifa, tad er allt i lagi ad stelast stundum, bara ef manni langar til tess, lifid er nefnilega svo aedislega skemmtilegt ef madur brytur reglurnar stoku sinnum, mer lidur alveg svakalega vel nuna.

Er tetta fullnaeginin? Vinir minir sem eru nuna med mer, her. Ad sitja her, med tessu folki, ad sitja tar med hinu folkinu, ad eiga vini her og tar, ad kunna ad elska vini tina, ad eiga skilning i hjarta ser og finna fyrir skilningi i hjarta vina sinna. Ad hlusta en daema ekki, ad vera vinur, ad vera sattur, ad vera tomur. Fegurdin er her hja mer og okkur lidur ollum vel.

Ast. Eg elska svo margt, tad er svo gott ad elska, vitum vid tad ekki oll innst inni ad astin er allt?

Tad verdur gaman ad koma heim a ny, hitta folkid sitt, hitta vini sina, ommur og afa, fraendur og fraenkur, pabba og mommu, allt verdur skritid, en allt verdur sterkt, raunverulegt og fallegt.

Eg hlakka svo til, sjaumst.