Klassíski mánudags-saltfiskurinn.
Annars er hérna frekar súrt veður, mikil þoka og búið að rigna í allan dag.
Það var saltfiskur í matinn í vinnunni, ég þoli ekki þegar það er saltfiskur því að þá borða ég bara rúgbrauðið og er síðan að deyja úr hungri allan daginn sem hefur ekki góð áhrif á skap mitt.
Þetta verður ekki meiri mánudagur, saltfiskur, þoka og msn-hangs síðan ég kom heim úr vinnunni.
Mánudagar geta verið svo mikið eitthvað "ekki neitt dæmi", maður er bara að bíða og láta tímann líða afþví að það eru fokking fimm dagar í helgina!! Helgin líður svo eins og hendi sé veifað og mánudagarnir hrannast upp með meiri saltfisk og þoku. Mér finnst eins og ég sé alltaf fastur hér á mánudegi, líf mitt er mánudagur, og það sem meira er, lífið er saltfiskur.
grein á vinstri.is
Annars er hérna frekar súrt veður, mikil þoka og búið að rigna í allan dag.
Það var saltfiskur í matinn í vinnunni, ég þoli ekki þegar það er saltfiskur því að þá borða ég bara rúgbrauðið og er síðan að deyja úr hungri allan daginn sem hefur ekki góð áhrif á skap mitt.
Þetta verður ekki meiri mánudagur, saltfiskur, þoka og msn-hangs síðan ég kom heim úr vinnunni.
Mánudagar geta verið svo mikið eitthvað "ekki neitt dæmi", maður er bara að bíða og láta tímann líða afþví að það eru fokking fimm dagar í helgina!! Helgin líður svo eins og hendi sé veifað og mánudagarnir hrannast upp með meiri saltfisk og þoku. Mér finnst eins og ég sé alltaf fastur hér á mánudegi, líf mitt er mánudagur, og það sem meira er, lífið er saltfiskur.
grein á vinstri.is