Allt er í heiminum hverfult.....
.....Nema núið sem hefur ávallt verið til, óendanlega langt aftur í fortíð og mun ávallt vera til óendanlega langt fram í tímann. Núið er hérna, alltaf og allsstaðar, það er það eina sem þú getur treyst á, það er óhagganlegt og óháð öllu utanaðkomandi. Núið er núna, það er sannleikurinn beint í æð, það er ekki klætt í neinn búning heldur kemur það fyrir nákvæmlega eins og það er án allra aukaefna. Núið er kjarninn sem allir leyta að, að lifa í núinu er þessvegna að eiga eilíft líf, þar sem að núið er það eina í heimi þessum sem er eilíft. Sá sem hefur lifað í núinu þarf ekkert að óttast vegna þess að hann hefur fundið sér stað í eilífðinni, fundið sinn tilverurétt í óendanlegum, óhreifanlegum sannleika heimsins.
    
    .....Nema núið sem hefur ávallt verið til, óendanlega langt aftur í fortíð og mun ávallt vera til óendanlega langt fram í tímann. Núið er hérna, alltaf og allsstaðar, það er það eina sem þú getur treyst á, það er óhagganlegt og óháð öllu utanaðkomandi. Núið er núna, það er sannleikurinn beint í æð, það er ekki klætt í neinn búning heldur kemur það fyrir nákvæmlega eins og það er án allra aukaefna. Núið er kjarninn sem allir leyta að, að lifa í núinu er þessvegna að eiga eilíft líf, þar sem að núið er það eina í heimi þessum sem er eilíft. Sá sem hefur lifað í núinu þarf ekkert að óttast vegna þess að hann hefur fundið sér stað í eilífðinni, fundið sinn tilverurétt í óendanlegum, óhreifanlegum sannleika heimsins.