Jæja þá er líf mitt að breytast, magnað hvernig lífið leikur sér að manni. Lífið tekur alltaf allt aðra stefnu heldur en þú hefur ákveðið fyrir það, það finnst mér magnað, í dag elska ég lífið og allt sem það hefur upp á að bjóða vegna þess að ég veit ekkert hvert ég stefni, það eina sem ég veit í dag er það að lífið mun koma mér aftur á óvart og það mun snúa mér og breyta í takt við tímann. Magnað að vera ungur í dag og eiga allt lífið framundan, nú er tíminn til að framkvæma og nú er tíminn til að upplifa, ójá djöfull verður geggjað að takast á við lífið, ég ætla hér með að þakka formlega fyrir það að eiga líf og fá að takast á við það.
föstudagur, maí 30, 2003
      Leikur lífsins að mér
Jæja þá er líf mitt að breytast, magnað hvernig lífið leikur sér að manni. Lífið tekur alltaf allt aðra stefnu heldur en þú hefur ákveðið fyrir það, það finnst mér magnað, í dag elska ég lífið og allt sem það hefur upp á að bjóða vegna þess að ég veit ekkert hvert ég stefni, það eina sem ég veit í dag er það að lífið mun koma mér aftur á óvart og það mun snúa mér og breyta í takt við tímann. Magnað að vera ungur í dag og eiga allt lífið framundan, nú er tíminn til að framkvæma og nú er tíminn til að upplifa, ójá djöfull verður geggjað að takast á við lífið, ég ætla hér með að þakka formlega fyrir það að eiga líf og fá að takast á við það.
    
    Jæja þá er líf mitt að breytast, magnað hvernig lífið leikur sér að manni. Lífið tekur alltaf allt aðra stefnu heldur en þú hefur ákveðið fyrir það, það finnst mér magnað, í dag elska ég lífið og allt sem það hefur upp á að bjóða vegna þess að ég veit ekkert hvert ég stefni, það eina sem ég veit í dag er það að lífið mun koma mér aftur á óvart og það mun snúa mér og breyta í takt við tímann. Magnað að vera ungur í dag og eiga allt lífið framundan, nú er tíminn til að framkvæma og nú er tíminn til að upplifa, ójá djöfull verður geggjað að takast á við lífið, ég ætla hér með að þakka formlega fyrir það að eiga líf og fá að takast á við það.
miðvikudagur, maí 28, 2003
      Vinnandi manni gefst ekki svigrúm til að njóta þess unaðar að hugsa út í lífið og tilveruna og blogga um það, hinn vinnandi maður er sár út í umhverfið og hann er sár út í lífið, því lífið hefur brugðist honum. Hinn vinnandi maður ákveður að sætta sig við hlutina eins og þeir eru því hann sér að hann getur engu breytt, uppgjöf er ákvörðun vinnandi manns. Meðan ég er vinnandi maður(næstu tveir mánuðir) ætla ég að hugsa lítið og blogga en minna, þessvegna lýsi ég því hér með yfir að bloggsíða mín er komin í hálfgert sumarleyfi. Lítið verður um blogg í sumar allavega þar til ég fer í ferðalagið mitt, ég mun birta stuttar greinar og innihaldslittlar en annað mun það ekki vera, takk fyrir það
    
    sunnudagur, maí 25, 2003
      Það er komin ný könnun um hvað ykkur finnst um fjarveru Sigga, endilega kjósið! 
það var frábært í gærkveldi, ég steig afrískan dans í takt við bongótrommur og var valin einn af tveimur mönnum kvölsins hjá honum Valla, sem verður að teljast annsi gott. Ég og Haffi vorum einnig hressustu menn kvöldsins og hittum söngvarann í Haltri hóru hjá Kristu og var ég sáttur með hann, að sjálfsögðu vinstri grænn enda sást það á kallinum. Það var mikið um skemmtilegar umræður í gærkvöldi og má þar nefna umræður við Axel um allt milli himins og jarðar og interrail samtal við Freyr en hann er alveg sjúkur í að fara í svona ferð. Ég og Haffi vorum einnig með mestu lætin á Laugaveginum og hlupum niður hann allan með látum og buðum fólki í stúdentsveislu á næsta ári, það tóku ekki allir jafn vel í þetta hjá okkur, einn maður sló mig og sagði að ég myndi aldrei verða stúdent og en annar hellti bjór á okkur Haffa og inn í bílinn, hann var framsóknarmaður. Nýja húfan mín var að vekja mikla lukku og voru allmargir æstir í að fá að prófa hana og eyddi ég drjúgum hluta af kvöldinu í að eltast við fólk sem hafði tekið húfu mína í leyfisleysi. Ég hitti líka Jóa Fjal og ætluðum við að fara heim en leigubílaröðin var tveggja tíma löng þannig að við fundum krakkana bara aftur og dönsuðu og trölluðum.
    
    það var frábært í gærkveldi, ég steig afrískan dans í takt við bongótrommur og var valin einn af tveimur mönnum kvölsins hjá honum Valla, sem verður að teljast annsi gott. Ég og Haffi vorum einnig hressustu menn kvöldsins og hittum söngvarann í Haltri hóru hjá Kristu og var ég sáttur með hann, að sjálfsögðu vinstri grænn enda sást það á kallinum. Það var mikið um skemmtilegar umræður í gærkvöldi og má þar nefna umræður við Axel um allt milli himins og jarðar og interrail samtal við Freyr en hann er alveg sjúkur í að fara í svona ferð. Ég og Haffi vorum einnig með mestu lætin á Laugaveginum og hlupum niður hann allan með látum og buðum fólki í stúdentsveislu á næsta ári, það tóku ekki allir jafn vel í þetta hjá okkur, einn maður sló mig og sagði að ég myndi aldrei verða stúdent og en annar hellti bjór á okkur Haffa og inn í bílinn, hann var framsóknarmaður. Nýja húfan mín var að vekja mikla lukku og voru allmargir æstir í að fá að prófa hana og eyddi ég drjúgum hluta af kvöldinu í að eltast við fólk sem hafði tekið húfu mína í leyfisleysi. Ég hitti líka Jóa Fjal og ætluðum við að fara heim en leigubílaröðin var tveggja tíma löng þannig að við fundum krakkana bara aftur og dönsuðu og trölluðum.
föstudagur, maí 23, 2003
      Spjall Guðmundar og Sigga
Guðmundur: Hérna er gjöf frá mér til þín, þetta er líf, þú mátt eiga þetta líf, það mun verða þitt líf
Siggi: Ha í alvöru má ég eiga það? það verður sko gaman að fá að lifa, það eru nefnilega ekki allir sem fá þá gjöf að lifa, ég ætla sko að nýta mér þessa gjöf
Guðmundur: Já það segirðu satt Siggi minn lífið er gjöf sem að þú hefur nú fengið og vona ég fyrir þína hönd að þú munir nýta þér það, en ekki eyðileggja það eins og svo margir gera því miður
Siggi: En hvað fyndist þér að ég ætti að gera við lífið mitt, ég er ekki alveg viss hvað ég geti gert við það til þess að ég njóti þess sem best.
Guðmundur: Ja það verður þú einn að ákvarða sjálfur Siggi minn en eitt er víst að þú einn getur fundið þína leið til að lifa þínu eigin lífi, láttu aldrei neinn segja þér hvernig þú átta að lifa þínu lífi, ég gaf þér það en engum öðrum, skilurðu það?
Siggi: Já ok Gummi, takk aftur og ég ætla svo sannarlega að lifa þessu lífi á minn hátt, það er nú einu sinn ég sem á það!
    
    Guðmundur: Hérna er gjöf frá mér til þín, þetta er líf, þú mátt eiga þetta líf, það mun verða þitt líf
Siggi: Ha í alvöru má ég eiga það? það verður sko gaman að fá að lifa, það eru nefnilega ekki allir sem fá þá gjöf að lifa, ég ætla sko að nýta mér þessa gjöf
Guðmundur: Já það segirðu satt Siggi minn lífið er gjöf sem að þú hefur nú fengið og vona ég fyrir þína hönd að þú munir nýta þér það, en ekki eyðileggja það eins og svo margir gera því miður
Siggi: En hvað fyndist þér að ég ætti að gera við lífið mitt, ég er ekki alveg viss hvað ég geti gert við það til þess að ég njóti þess sem best.
Guðmundur: Ja það verður þú einn að ákvarða sjálfur Siggi minn en eitt er víst að þú einn getur fundið þína leið til að lifa þínu eigin lífi, láttu aldrei neinn segja þér hvernig þú átta að lifa þínu lífi, ég gaf þér það en engum öðrum, skilurðu það?
Siggi: Já ok Gummi, takk aftur og ég ætla svo sannarlega að lifa þessu lífi á minn hátt, það er nú einu sinn ég sem á það!
sunnudagur, maí 18, 2003
      Interrailferð í sumar!
Interrail ferð mín, Haffa, Steina og Sigga verður farinn í lok Júlí og verður komið heim aftur í lok Ágúst. Ákvörðunarstaðir hafa nokkurn veginn verið ákveðnir en ætlum við ekki að hafa ferðina í of föstum skorðum. Fyrsti áfangastaður verður Kaupmannahöfn en þar munum við dvelja í svona fjóra daga og njóta höfuðborgar Danaveldis. Arna, Erna, Valli og Helena ætla að koma með okkur þangað og verða þau í Danmörku á sama tíma og við og verður þar án efa mikil stemning.
Eftir dvölina þar munum við kaupa okkur interrail kort og halda af stað til höfuðborgar Þýskalands Berlínar og þar verður notið þess að skoða þessa merku borg og allt sem hún hefur upp á að bjóða. Berlínarmúrinn verður án efa skoðaður og við munum skoða hin ýmsu söfn sem þarna eru, bjór mun verða sötraður all verulega, það verður án efa skemmtilegt að njóta lífsins í Berlínarborg.
Eftir svona fimm daga fulla af fjöri og margbrotnum skoðanaferðum munum við halda áfram áleiðis til annarar höfuðborgar en það mun vera Prag höfuðborg Tékkaveldis, en tékkar eru einmitt stórveldi í sokkaframleiðslu, en tölum ekki meira um það. Í Prag hef ég heyrt að frábært sé að vera, þetta er ein fallegasta borg heims og verður án efa brjálað stuð þar. Í Prag er mjög ódýrt að vera og er verð á öli og öðrum nauðsynjavörum hreint út hlægilegt, þar er einnig mjög gaman að skemmta sér og það munum við gera af mikilli reynslu en einnig skoða þessa margfrægu borg sem er svo uppfull af fegurð.
Eftir miklar skemmtanir og mörg dauðsföll, en Steini mun án efa eiga metið í dauðsföllum í þessari ferð, munum við pakka niður í töskur okkar og halda af stað á næsta áfangastað en hann mun vera hið ófræga og fátæka land Slóvakía, við munum setjast að í höfuðborginni Bratislava og njóta þess að vera í landi þar sem ekki eru margir túristar og bjórinn kostar 5 kall, þar verður ódýrt og þægilegt að hvíla sig fram að næstu átökum. Við vitum ekki mikið um landið en munum án efa gera ýmislegt skemmtilegt þar, því þarna er allt sem að hugurinn gæti girnst, bara á óeðlilega lágu verði sem leiðir til þess að það mun verða algjört kóngalíf í Slóvakíu. Ekki er planað hversu lengi eða hvað verður skoðað í Slóvakíu en það mun bara ráðast þegar að því kemur.
Næst munum við halda til Ungverjalands og skoða höfuðborgina Búdapest en hún er sögð vera ein sú flottasta í Evrópu, þar verður algjör klassík og munum við bara njóta þess að vera frjálsir og gera það sem okkur sýnist. Hver veit nema að við munum skella okkur út í sveitir Ungverjalands og skoða þar ýmislegt sem að borgirnar hafa ekki upp á að bjóða. Við munum skreppa til Vín höfuðborgar Austurríkis og skoða hana og allt sem að hún hefur upp á að bjóða, það er aðeins 40 mínútna lestarferð frá Bratislava til Vín þannig að við munum bara taka einn dag í Vín og fara svo aftur til Bratislava um kvöldið, vegna þess að verðlagið í Vín er svo djöfulli hátt.
Við munum halda áfram för okkar og kíkjum líklegast til Slóveníu og höfuðborgarinnar Ljubljana áður en við förum til landsins sem við höfum allir beðið eftir að skoða en það er að sjálfsögðu Ítalía!! Í Ítalíu munum við gera annsi mikið og margt og verður hún an efa stór partur af ferðinni okkar. Við ætlum að tjilla á Rimini í svona 5 daga áður en við höldum áfram og byrjum að skoða landið. Við förum til Feneyja og skoðum þann fallega stað, Róm verður tekin vel fyrir og svo held ég að Flórens verði einn af áfangastöðum okkar á Ítalíu. Við erum einnig að hugsa um að kíkja til Pisa en þar er einmitt eitt stykki skakkur turn sem gaman verður að skoða. Smábæjir á Ítalíu eru líka sagðir mjög skemmtilegir og teljum við að einn slíkur verði fyrir barðinu á okkur. Svo erum við jafnvel að spá í að kíkja á eitt stykki Gríska eyju, tökum bát frá Ítalíu og tjillum á Grískri eyju í smá tíma, en það er án efa yndisleg klassík.
Eftir allt þetta brjálaða fjör verður haldið af stað heim, en það hefur en ekki verið ákveðið hvernig við munum haga heimferðinni. Við ætlum að spila það eftir hendinni og sjá hvort við getum reddað ódýru flugi til Köben, í Köben tjillum við smá áður en við fljúgum svo heim til Íslands og höldum áfram hinu daglega lífi þar sem skólinn tekur við.
    
    Interrail ferð mín, Haffa, Steina og Sigga verður farinn í lok Júlí og verður komið heim aftur í lok Ágúst. Ákvörðunarstaðir hafa nokkurn veginn verið ákveðnir en ætlum við ekki að hafa ferðina í of föstum skorðum. Fyrsti áfangastaður verður Kaupmannahöfn en þar munum við dvelja í svona fjóra daga og njóta höfuðborgar Danaveldis. Arna, Erna, Valli og Helena ætla að koma með okkur þangað og verða þau í Danmörku á sama tíma og við og verður þar án efa mikil stemning.
Eftir dvölina þar munum við kaupa okkur interrail kort og halda af stað til höfuðborgar Þýskalands Berlínar og þar verður notið þess að skoða þessa merku borg og allt sem hún hefur upp á að bjóða. Berlínarmúrinn verður án efa skoðaður og við munum skoða hin ýmsu söfn sem þarna eru, bjór mun verða sötraður all verulega, það verður án efa skemmtilegt að njóta lífsins í Berlínarborg.
Eftir svona fimm daga fulla af fjöri og margbrotnum skoðanaferðum munum við halda áfram áleiðis til annarar höfuðborgar en það mun vera Prag höfuðborg Tékkaveldis, en tékkar eru einmitt stórveldi í sokkaframleiðslu, en tölum ekki meira um það. Í Prag hef ég heyrt að frábært sé að vera, þetta er ein fallegasta borg heims og verður án efa brjálað stuð þar. Í Prag er mjög ódýrt að vera og er verð á öli og öðrum nauðsynjavörum hreint út hlægilegt, þar er einnig mjög gaman að skemmta sér og það munum við gera af mikilli reynslu en einnig skoða þessa margfrægu borg sem er svo uppfull af fegurð.
Eftir miklar skemmtanir og mörg dauðsföll, en Steini mun án efa eiga metið í dauðsföllum í þessari ferð, munum við pakka niður í töskur okkar og halda af stað á næsta áfangastað en hann mun vera hið ófræga og fátæka land Slóvakía, við munum setjast að í höfuðborginni Bratislava og njóta þess að vera í landi þar sem ekki eru margir túristar og bjórinn kostar 5 kall, þar verður ódýrt og þægilegt að hvíla sig fram að næstu átökum. Við vitum ekki mikið um landið en munum án efa gera ýmislegt skemmtilegt þar, því þarna er allt sem að hugurinn gæti girnst, bara á óeðlilega lágu verði sem leiðir til þess að það mun verða algjört kóngalíf í Slóvakíu. Ekki er planað hversu lengi eða hvað verður skoðað í Slóvakíu en það mun bara ráðast þegar að því kemur.
Næst munum við halda til Ungverjalands og skoða höfuðborgina Búdapest en hún er sögð vera ein sú flottasta í Evrópu, þar verður algjör klassík og munum við bara njóta þess að vera frjálsir og gera það sem okkur sýnist. Hver veit nema að við munum skella okkur út í sveitir Ungverjalands og skoða þar ýmislegt sem að borgirnar hafa ekki upp á að bjóða. Við munum skreppa til Vín höfuðborgar Austurríkis og skoða hana og allt sem að hún hefur upp á að bjóða, það er aðeins 40 mínútna lestarferð frá Bratislava til Vín þannig að við munum bara taka einn dag í Vín og fara svo aftur til Bratislava um kvöldið, vegna þess að verðlagið í Vín er svo djöfulli hátt.
Við munum halda áfram för okkar og kíkjum líklegast til Slóveníu og höfuðborgarinnar Ljubljana áður en við förum til landsins sem við höfum allir beðið eftir að skoða en það er að sjálfsögðu Ítalía!! Í Ítalíu munum við gera annsi mikið og margt og verður hún an efa stór partur af ferðinni okkar. Við ætlum að tjilla á Rimini í svona 5 daga áður en við höldum áfram og byrjum að skoða landið. Við förum til Feneyja og skoðum þann fallega stað, Róm verður tekin vel fyrir og svo held ég að Flórens verði einn af áfangastöðum okkar á Ítalíu. Við erum einnig að hugsa um að kíkja til Pisa en þar er einmitt eitt stykki skakkur turn sem gaman verður að skoða. Smábæjir á Ítalíu eru líka sagðir mjög skemmtilegir og teljum við að einn slíkur verði fyrir barðinu á okkur. Svo erum við jafnvel að spá í að kíkja á eitt stykki Gríska eyju, tökum bát frá Ítalíu og tjillum á Grískri eyju í smá tíma, en það er án efa yndisleg klassík.
Eftir allt þetta brjálaða fjör verður haldið af stað heim, en það hefur en ekki verið ákveðið hvernig við munum haga heimferðinni. Við ætlum að spila það eftir hendinni og sjá hvort við getum reddað ódýru flugi til Köben, í Köben tjillum við smá áður en við fljúgum svo heim til Íslands og höldum áfram hinu daglega lífi þar sem skólinn tekur við.
þriðjudagur, maí 13, 2003
      Próf búin.....
Og mín ágiskun á einkunnir er einhvernveginn á þessa leið: Saga 313-(9-10), Franska 203-6, Náttúrufræði 123-(4-5), Enska 403-(6-7), Félagsfræði 203-7, Stærðfræði 202-7, og tek ég það fram að ég er mjög bjartsýnn í dag þannig að þessar spár mínar eru allar frekar bjartsýnar, og ætti það að sýna hversu lélega útkomu ég mun fá úr þessum prófum.....ojojojojoj!!! Barasta, þetta er ömurlegt hjá mér, en það verður bara tekið á þessu á næsta ári og hætt þessu slugsi. Maður þarf að fá spark í rassatuðruna til að taka sig á og það mun ég gera!!!! Annað að frétta er það að ég byrja að vinna á morgun og sumarið er byrjað hjá mér.....hahahahaha, svo erum ég Haffi og Steini að fara að plana reilið á eftir og fáum við reyndann mann úr interrail heiminum til að fara í gegnum þetta með okkur og verður þetta allt komið í ákveðið plan á morgun og þá mun ég skrifa eitthvað um það, en þangað til þá skemmtið ykkur í prófum hauslausu hauskúpuheilar!
    
    Og mín ágiskun á einkunnir er einhvernveginn á þessa leið: Saga 313-(9-10), Franska 203-6, Náttúrufræði 123-(4-5), Enska 403-(6-7), Félagsfræði 203-7, Stærðfræði 202-7, og tek ég það fram að ég er mjög bjartsýnn í dag þannig að þessar spár mínar eru allar frekar bjartsýnar, og ætti það að sýna hversu lélega útkomu ég mun fá úr þessum prófum.....ojojojojoj!!! Barasta, þetta er ömurlegt hjá mér, en það verður bara tekið á þessu á næsta ári og hætt þessu slugsi. Maður þarf að fá spark í rassatuðruna til að taka sig á og það mun ég gera!!!! Annað að frétta er það að ég byrja að vinna á morgun og sumarið er byrjað hjá mér.....hahahahaha, svo erum ég Haffi og Steini að fara að plana reilið á eftir og fáum við reyndann mann úr interrail heiminum til að fara í gegnum þetta með okkur og verður þetta allt komið í ákveðið plan á morgun og þá mun ég skrifa eitthvað um það, en þangað til þá skemmtið ykkur í prófum hauslausu hauskúpuheilar!
      Ha ha Dabbi missti allt niður um sig!
Davíð Oddson missti allt fylgi sjálfstæðisflokksins út í veður og vind og situr uppi með sárt ennið og segist ætla að fara að skrifa bækur, go Davíð skrifaðu bækur, strax!! Ég er að læra undir Franske maskine og eins og alþjóð veit er frönskukunnátta Jóns Fjarka(hahahaha, í staðinn fyrir Bjarka!!) ekki sú besta sem fyrirfinnst hér á landi. Ég vildi bara minna fólk á það að þó að ríkisstjórnin haldi velli þá sótti stjórnarandstaðan á, því miður ekki VG en það gengur betur næst, og er Sjálfstæðisflokkurinn alveg að missa það núna. Þar eru örfáir heimdellingar, engar konur, nokkur gömul svín og svo er Dabbi að fara að skrifa bók, þannig að staðan er óljós.....
    
    Davíð Oddson missti allt fylgi sjálfstæðisflokksins út í veður og vind og situr uppi með sárt ennið og segist ætla að fara að skrifa bækur, go Davíð skrifaðu bækur, strax!! Ég er að læra undir Franske maskine og eins og alþjóð veit er frönskukunnátta Jóns Fjarka(hahahaha, í staðinn fyrir Bjarka!!) ekki sú besta sem fyrirfinnst hér á landi. Ég vildi bara minna fólk á það að þó að ríkisstjórnin haldi velli þá sótti stjórnarandstaðan á, því miður ekki VG en það gengur betur næst, og er Sjálfstæðisflokkurinn alveg að missa það núna. Þar eru örfáir heimdellingar, engar konur, nokkur gömul svín og svo er Dabbi að fara að skrifa bók, þannig að staðan er óljós.....
mánudagur, maí 12, 2003
      Tjáning um kosningar mun ekki fara fram!
Hef tekið ákvörðun um það að tjá mig ekki um þau heimskulegu úrslit sem áttu sér stað á Laugardagskvöld þar sem að landsmenn kusu yfir sig viðbjóðinn en einu sinni, en leiðinlegt. Skoðanakönnun mín reyndist ekki vera sannspá en samkvæmt henni ætluðu 90% að kjósa vinstri græna, það sem kom mér samt mest á óvart var það að þeir tveir flokkar sem ég gleymdi að setja inn í könnunin mína héldu velli, D og B héldu meirihluta, sem þýðir það krakkar mínir að breytingar munu ekki verða í bráð. Og ég hef bætt við einni könnun og spyr hún um álit þitt til samkynhneigðar.
    
    Hef tekið ákvörðun um það að tjá mig ekki um þau heimskulegu úrslit sem áttu sér stað á Laugardagskvöld þar sem að landsmenn kusu yfir sig viðbjóðinn en einu sinni, en leiðinlegt. Skoðanakönnun mín reyndist ekki vera sannspá en samkvæmt henni ætluðu 90% að kjósa vinstri græna, það sem kom mér samt mest á óvart var það að þeir tveir flokkar sem ég gleymdi að setja inn í könnunin mína héldu velli, D og B héldu meirihluta, sem þýðir það krakkar mínir að breytingar munu ekki verða í bráð. Og ég hef bætt við einni könnun og spyr hún um álit þitt til samkynhneigðar.
laugardagur, maí 10, 2003
      Gleðilegan kosningadag öllsömul!
Jæja þá er komið að því, nú er stóra stundin runnin upp, kosningarnar fara fram í dag. Ég verð að vinna niðri í Fjölnishúsi við að gera eitthvað fyrir kosningarnar. En ég vona að þið hafið gert upp huga ykkar og ákveðið að það réttasta í stöðunni í dag sé að kollvarpa stjórnvöldum, því það er eina leiðin til að breyta til og eins og allir vita er ekkert skemmtilegra en að breyta til, persónulega mæli ég með Vinstri Grænum en Samfylkingin er einnig ágætis kostur. Þeir sem hafa ætlað sér að kjósa Framsókn verða að gera sér grein fyrir því að þeir eru að kjósa áframhaldandi samstarf Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og er það það sem þið viljið? Nei og aftur nei, það er ekki ljúfur kostur! Breiðið þessvegna út boðskapinn þennan seinasta dag fyrir kosningar og reynið að hafa áhrif á þá óákveðnu, það skiptir máli. Svo er bara heljarinnar kosningateiti hjá Steina beina í kvöld og verður þar geðveikt stuð!!!!! ÚJE!!!! Allir að mæta og tæta allt í klessu á kosninganótt með hressu liði sem er á skriði.
    
    Jæja þá er komið að því, nú er stóra stundin runnin upp, kosningarnar fara fram í dag. Ég verð að vinna niðri í Fjölnishúsi við að gera eitthvað fyrir kosningarnar. En ég vona að þið hafið gert upp huga ykkar og ákveðið að það réttasta í stöðunni í dag sé að kollvarpa stjórnvöldum, því það er eina leiðin til að breyta til og eins og allir vita er ekkert skemmtilegra en að breyta til, persónulega mæli ég með Vinstri Grænum en Samfylkingin er einnig ágætis kostur. Þeir sem hafa ætlað sér að kjósa Framsókn verða að gera sér grein fyrir því að þeir eru að kjósa áframhaldandi samstarf Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og er það það sem þið viljið? Nei og aftur nei, það er ekki ljúfur kostur! Breiðið þessvegna út boðskapinn þennan seinasta dag fyrir kosningar og reynið að hafa áhrif á þá óákveðnu, það skiptir máli. Svo er bara heljarinnar kosningateiti hjá Steina beina í kvöld og verður þar geðveikt stuð!!!!! ÚJE!!!! Allir að mæta og tæta allt í klessu á kosninganótt með hressu liði sem er á skriði.
miðvikudagur, maí 07, 2003
      Ensku próf í morgun, sem var alltof erfitt, afhverju er enska orðin svona erfið? Svo eru 3 próf eftir, félagsfræði, eðlisfræði og náttúrufræði, arg! p.s. Eve er snilld
    
    þriðjudagur, maí 06, 2003
      "Stærðfræðin er ekki fjandsamleg skynseminni heldur hefur hana upp til himnanna." Þetta sagði Kelvin lávarður og leyfum við honum bara að hafa það fyrir sig. Ég er semsagt að læra fyrir stærðfræði próf sem hefst á morgun klukkan 9 og get ég skemmt mér allverulega þegar ég les orð Kelvins hér í bókinni minni grænu. Ég mun án efa rústa þessu prófi svo heiftarlega að annað hefur ekki sést á norðurhveli jarðar og þó víðar væri leytað. En allavega ég held áfram......
    
    mánudagur, maí 05, 2003
      Eve kemur út á morgun!!
Íslenski netleikurinn Eve kemur út á morgun þann 6. maí og bið ég alla velunnara mína að láta mig vera næstu mánuði, því Eve verður líf mitt og yndi.....
Afmælisdagur merkismanna!
Til hamingju með daginn Karl Marx og Soren Kirkegaard, en þeir voru einmitt fæddir 5. maí. Annars er lærdómur af skornum skammti núna en ég mun auka við lærdóm minn með kvöldinu. Annars er einhver ósniðugur gaur að drulla yfir alla á blogginu hans Einsa Gúmm og er hann hér með stimplaður sem ósniðugasti maður Íslands árið 2003. Ein staka í tilefni dagsins:
Þann 5. maí gaman var að lifa
því þá var um svo margt að skrifa
Í seinni helming stöku
var að finna köku
    
    
Íslenski netleikurinn Eve kemur út á morgun þann 6. maí og bið ég alla velunnara mína að láta mig vera næstu mánuði, því Eve verður líf mitt og yndi.....
Afmælisdagur merkismanna!
Til hamingju með daginn Karl Marx og Soren Kirkegaard, en þeir voru einmitt fæddir 5. maí. Annars er lærdómur af skornum skammti núna en ég mun auka við lærdóm minn með kvöldinu. Annars er einhver ósniðugur gaur að drulla yfir alla á blogginu hans Einsa Gúmm og er hann hér með stimplaður sem ósniðugasti maður Íslands árið 2003. Ein staka í tilefni dagsins:
Þann 5. maí gaman var að lifa
því þá var um svo margt að skrifa
Í seinni helming stöku
var að finna köku
sunnudagur, maí 04, 2003
      Stærðfræðin er dyrnar og lykillinn að vísindunum
Þetta sagði hinn frægi stærðfræðingur Roger Bacon en hann var uppi á árunum 1220-1292, merkur kappi þar á ferð. Þetta má til sanns vegar færa og er ég sammála honum Bacon að þessu leyti, stærðfræðin er notuð í allri vísindavinnu og er þá eins gott að halda áfram að læra fyrir prófið. Hvar værum við án stærðfræðinnar? Væri einhver stærðfræði án okkar? Er stærðfræðin ekki einungis hugmyndir okkar sem við höfum fest í form? Stærðfræðin er hugvísindi og þessvegna er ég ákveðinn í því að ná þessu prófi á þriðjudag.....
    
    Þetta sagði hinn frægi stærðfræðingur Roger Bacon en hann var uppi á árunum 1220-1292, merkur kappi þar á ferð. Þetta má til sanns vegar færa og er ég sammála honum Bacon að þessu leyti, stærðfræðin er notuð í allri vísindavinnu og er þá eins gott að halda áfram að læra fyrir prófið. Hvar værum við án stærðfræðinnar? Væri einhver stærðfræði án okkar? Er stærðfræðin ekki einungis hugmyndir okkar sem við höfum fest í form? Stærðfræðin er hugvísindi og þessvegna er ég ákveðinn í því að ná þessu prófi á þriðjudag.....
laugardagur, maí 03, 2003
      Magaverkur eykst með hverri máltíð en sáttur er ég það má segja.......
Ég hef verið að dunda mér við það að eyða öllum mínum fjármunum í mat og annað það sem hægt er að troða upp í munn. Ég hef verið að elda og éta og reyna að læra þess á milli og líður mér satt best að segja eins og síld sem er föst neðst á tunnubotni og getur ekki hreyft sig neitt (Síldarævintýrið á Sigló). Annars er ég bara pakkarasakkara saddur nú og er nýbúinn að taka til eftir matarboð sem ég og Steini héldum fyrir stúlkurnar, þær Selmu og Súsönnu. Það fóru allir út og létu mig taka til einan...... svona er þetta fólk hugsar ekkert um annað en rassa....ið á sjálfum sér sem leiðir til þess að ég nenni ekki að tala um það núna. Semsagt mikill matur, prófalestur, kosningar eftir viku, nammi og meira nammi, vídjó og allt í gangi næstu daga.......farinn!!!!
Kosningaáróður sjálfstæðisflokksins er kominn út í öfgar!
    
    Ég hef verið að dunda mér við það að eyða öllum mínum fjármunum í mat og annað það sem hægt er að troða upp í munn. Ég hef verið að elda og éta og reyna að læra þess á milli og líður mér satt best að segja eins og síld sem er föst neðst á tunnubotni og getur ekki hreyft sig neitt (Síldarævintýrið á Sigló). Annars er ég bara pakkarasakkara saddur nú og er nýbúinn að taka til eftir matarboð sem ég og Steini héldum fyrir stúlkurnar, þær Selmu og Súsönnu. Það fóru allir út og létu mig taka til einan...... svona er þetta fólk hugsar ekkert um annað en rassa....ið á sjálfum sér sem leiðir til þess að ég nenni ekki að tala um það núna. Semsagt mikill matur, prófalestur, kosningar eftir viku, nammi og meira nammi, vídjó og allt í gangi næstu daga.......farinn!!!!
Kosningaáróður sjálfstæðisflokksins er kominn út í öfgar!
föstudagur, maí 02, 2003
Þegar dagur rís.....
Að morgni hvers einasta dags rís sólinn í austri, þannig hefur það alltaf verið og þannig mun það alltaf vera. Ég get samt aldrei verið viss um það að á morgun muni sólin koma upp og lýsa upp hjörtu okkar mannanna. Ég hef reynt að gera það að lífsspeki minni að taka aldrei neitt sjálfsagt, hlutirnir breytast ört og stundum gerast hlutir sem engan óraði fyrir. Það sem vísindamenn í ýmsum greinum hafa sannað í gegnum tíðina hefur allt verið meira og minna afsannað. Hvað er sönnun annað en einfaldlega það réttasta sem við vitum hverju sinni. Jörðin var flöt fyrir 1000 árum þrátt fyrir að vera hnöttótt, menn voru drepnir fyrir að segja sannleikann. Þá var sannleikurinn vitlaus, nú er hann réttur!
Það er á þessa vegu sem ég hugsa flestar mínar hugsanir í dag, ég vil ekki vera hlynntur einni stefnu frekar en annarri, lífið er of flókið til að reyna að sína fram á að sumt sé rétt og annað rangt. Við mennirnir þekkjum ekki sannleikann um tilgang okkar hér á jörð og engin veit með fullri vissu hvernig þetta varð allt til. Sumir segja þetta og aðrir hitt en engin veit virkilega með fullri vissu hvernig þetta allt er. Fólk trúir hinu og þessu, sem er bara fínt en getur þó leitt fólk í vitleysu. Við mennirnir viljum skilja allan heiminn en því miður er svo margt sem við botnum bara alls ekkert í. Trúarbrögðin leitast við að svara spurningum og segja sannleikann á einfaldaðann hátt, en því miður lýsa trúarbrögð allt of oft hlutunum út frá þröngu sjónarhorni sérstakra trúarhópa og það sýnir hversu mikið bull þetta er allt. Trúarbrögðin eru hugmyndir mannanna um tilveruna út frá þeirra lífi en ekki sannleikur um eina veru sem stjórnar öllu.
Ég tel að biblían hafi á sínum tíma verið skrifuð til að sýna dæmi og segja fólki hvernig væri best að lifa lífinu í sameiningu. Því miður hefur þetta merka rit verið notað allt of oft í neikvæðum tilgangi, og oft notað til að kúga aðra. Fólk á það nefnilega til að sjá svona fornt rit í rómantísku ljósi og það er voða sætt að segja: ,,hér er sannleikurinn, þið þurfið ekkert meira”. En því miður er þetta ekki ,,sannleikurinn”, hann er mun flóknari og engin veit hver hann er í raun og veru. Við verðum bara að eiga eitthvað reipi sem við getum haldið í reddað okkur í gegnum lífið með svona auðvelda speki á bakinu.
fimmtudagur, maí 01, 2003
      Dagur verkalýðsins þýðir án efa dagur verkafíflsins, verið fífl og mótmælið arðráni og kúgun! Nei nei, bara að taka smá rugl á ykkur, auðvitað bara gott mál með þennan dag. Annars er ekki mikið bloggstuð í gangi hjá mér núna og vil ég bara benda lesendum kærum á það að blogg mun koma hér inn innan tíðar og mun það án efa vera magnað blogg, þar mun ýmislegt spennandi koma fram. Kosningabaráttan í fullum gangi og eru hlutirnir annsi tvísínir þar, ég verð allavega ekki sáttur ef núverandi ríkisstjórn mun vera næstu fjögur árin, það væri arðrán og kúgun, óréttlætti og misrétti, klám og samkynhneigð, allt eru þetta slæmir hlutir og ef þið viljið losna við þá X-ið þá við aðra flokka en D eða B, Því D og B þýðir BD sem myndi stuðla að auknum viðbjóði hér á landi, viðbjóður er ekki góður, ef þú ekki vilja viðbjóð, þú ekki kjósa BD aftur!
p.s. samkynhneigð er að mínu mati ekki slæmur hlutur, takk fyrir
    
    p.s. samkynhneigð er að mínu mati ekki slæmur hlutur, takk fyrir